Nú skil ég ekki… þetta virðist alveg vera til sem product line gítar frá þeim á 80´s tímabilinu… finn fullt um þetta á netinu… en ég er svosem ekkert búinn að kynna mér Kramer söguna neitt…
http://www.kramerforum.com/forum/showthread.php?t=29739Sé að einhverjir eru að efast þarna… en er ekki alveg möguleiki að þetta hafi bara verið smá upgrade-aður ST gítar og heitið HST… betra floyd.. betri pickup-ar eða jafnvel fyrir ákveðin markaðsvæði…