Jæja er að losa mig við ýmsa pedala og magnara sem ég hef haft og notað gegnum árin. Verðhugmyndir eru bara gróflega áætlaðar útfrá verði m.a. af eBay en ekki af súpersprengdu verði íslensku búðanna.

Pedalar:

BOSS Super Overdrive - 5000kr
-Þessi guli. Fínt overdrive sound svolítið beitt en það hentar mörgum stílum.

Review: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Boss/SD-1+Super+Overdrive/10/1

DOD Milk Compressor - 5000kr
-Fínn compressor pedall.

-Review: http://www.amazon.com/DOD-FX84-Milk-Compressor-Pedal/dp/B0002GLA9C

Beringer Ultra Tremolo - 3000kr
-Þessi var ódýr en skilaði sínu.

Magnarar:

Þetta eru eiginlega 4 magnarar sem ég er með. 2 æfingamagnarar sem henta til ýmissa nota og svo 2 stærri sem hægt er að hækka vel í og láta syngja…

Fender Frontman 15G - 5000kr

-Hef notað þennan einna mest. Fyrsti magnarinn sem ég fékk og hann fekk önnur not í seinni tíð en þá notaði ég aðallega “Aux-in” tengið á honum og tengdi við Guitarport. Það gæddi Guitarport græjuna örlítið meiru lífi en gegnum tölvuhátalarana.

Peavey Rage 158 - 5000kr

-Þessi er í sama flokki og Fenderinn. Fínn æfingarmagnari sem fer lítið fyrir. Þegar maður nennir/getur ekki verið að þrusa 100watta Marshallinn í svefnherberginu :)

Peavey Classic VT series - 30.000

-Flottur 2x12" magnari sem er með nóg power. Einnig er innbyggður phaser effect sem getur verið skemmtilegt að leika sér með. Hérna erum við komnir í magnara sem hægt er að láta eitthvað heyrast í. Footswitch fylgir með.

Review: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Peavey/Classic+VT+Series+212/10/1

Peavey Classic 4x10" - 40.000kr

-Þetta var aðal magnarinn minn lengi og svínsoundar um leið og volume takkinn er kominn yfir 1 og lamparnir fara af stað. Vantar 2 af tökkunum á honum, eina ástæða þess að ég keypti ekki nýja í Radíóbæ var að það truflaði mig lítið og ég nennti ekki :)

Review: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Peavey/Classic+50-410/10/1

Guitarport - 6000kr

- Guitarportið þekkja líklega flestir og ég þarf varla að fara yfir það. Mjög sniðugt að nota t.d. seint þegar það er ekki möguleiki að spila úr mögnurum.

Svo á ég einhvern undarlegan og gamlan Fender fótswitch sem ég hef aldrei almennilega vitað hvaðan kom og myndi nánast gefa hann ef einhver hefði not fyrir hann. 2 takka sem merktir eru “VIB” og “VERB” væntanlega vibe og reverb eða álíka.

Endilega ef þið ykkur líst á þetta þá heiti ég Baldur og hægt er að ná í mig annaðhvort gegnum skilaboð á Huga eða í síma 8617257.
-
Takk fyrir mig,