jæja ætla að athuga áhugann á þessu, því mig langar að fá mér nýjann magnara

ég er s.s. með:

Jackson DXMG Dinky

gítarinn er 2x EMG HZ og Licensed Floyd Rose
hann er Svartur, með reversed haus og shark fin inlay
því miður lá gítarinn eitthvað vanstilltur um tíma og hefur hálsinn skekkst örlítið, það má heyra á E efri(neðsta/mjórri E) uþb hálfa nótu mun frá um 11 bandi og niður, en allt annað hljómar bara eins og nýtt

með fylgir Jackson hardcase


Carlsbro GLX150H, GLX 412 A og B box

þessi stæða er frá 1990 og upp, ég er ekki hundrað prósent viss frá hvaða ári nákvæmlega en þetta er mjög fín stæða og virkar alveg 100%, þetta er 150w haus með 2x 300w box
Eina sem er að er að hringurinn utan um Inputið er brotinn, ætti held ég ekki að vera alltof mikið mál að laga það og þetta dettur ekkert inn svo það er ekkert til að hafa áhyggjur af

Ég hef bara verið að spila mestmegnis með þetta heima á mjög lárri stillingu og svo í æfingarhúsnæði en aldrei verið stillt hærra en 5.. svo magnarinn hefur ekki verið að fá einhverja harða meðferð hjá mér og hef ég átt magnarann í svona 3 ár núna held ég

þegar ég keypti magnarann fór ég með hausinn í viðgerð og var farið örlítið yfir hann


ég er að leita eftir Tilboði í bæði, sel stæðuna í heilu lægi helst nema um gott tilboð sé að ræða.. einu skiptin sem ég er til í er á nýjum magnara, þá helst 100w+ haus og box.. get borgað mun ef þess þarf

hægt er að hafa samband við mig í síma 869-9399, email: davidtausen @ gmail.com (líka msn) eða þá í póst hérna, en ég athuga mjög sjaldan póstinn hérna.
getið sent email á mig ef þið viljið myndir, um leið og ég hef tekið myndir koma þær svo hérna inná..

Kveðja,
Davíð

Bætt við 13. maí 2009 - 14:34
http://jacksonguitars.com/products/products.php?group=MG-Series&page=1&product=2910103803

hérna má skoða smá upplýsinga um gítarinn og sjá mynd af eins