Það fer náttúrulega allt þannig séð eftir því hvað þú ætlar að spila í framtíðinni.. klassískt eða annað. segjum að þú sért að fara í rokkið eða þungann metal eða slíkt þá myndi ég alls ekki segja að nótur væri betri eða jafnvel góður grunnur, þar sem að ekki mörg lög eru skrifuð í nótur og svo er alltaf hægt að downloada tabi og hlusta á lagið og finna út tímasetningar og annað.
Þú færð svosem líka allveg fair share af nótnanámi í ryþmískum skóla, ef þér finnst þú “lacka” skill í nótum ef þú ferð svo útí jazz eða annað þá bara æfiru það".
Persónulega ef að ég hefði byrjað í klassísku námi hefði ég líklega ekki enst þar.. þar sem að ég hefði aldrei nennt að stunda það af krafti og líklega hefði ég misst áhugann á gítar r some.. :)
En það skiptast skoðanir á þessu..