Er með sett af single coil Bare Knuckle's Apache gítar pikkuppa setti, handofið í bretlandi og bara good stuff, hentar í allt nema eitthvað hávaðarokk(þó megi áreiðanlega prufa það). Þetta sett er sjaldgæft því það er vafið örlítið öðruvísi en Apache settið sjálf, mér skilst að það séu til 2 svona sett sem hafa verið gerð og þar með er þetta einstakt.
25.000 ef það selst í mánuðinum.
Stefán 864-3675 / stefan_dada@hotmail.com
Kv.Stefán Daða