Fender Rumble 60 watt. bassamagnari, skemtilegur og góður bassamagnari.
Yamaha RBX 170 Bassi, fylgir með þessu mjúk taska yfir bassann, ibanez tuner, allar snúrur (bassi í magnara, bassi í tuner sem er samt þráðlaus og magnari í ipod), nýjir strengir og bækur fyrir byrjendur.
Marshal 10cd series lítill gítarmagnari.
Ovation hálfkassi, svartur með plastskel, innbygðum tuner í harðri tösku, hægt að tengja við magnara, kostaði f. kreppu 55þ.
Þetta er allt mjög lítið notað og þá sérstaklega bassadótið, ætlaði að byrja í þessu en gafst upp, sést ekki á neinu þetta er allt eins og nýtt. Búið að vera geymt inní herbeginu mínu í töskunum og hefur ekki verið notað í mörg ár, nema þegar maður tekur þetta stöku sinnum upp þrífur, spilar 2 lög og setur þetta aftur ofaní töskurnar. Kominn tími til að einhver annar fái að njóta þessara hljófæra.
Fæst á sanngjörnu verði.
Bætt við 10. maí 2009 - 16:26
Þessi gítar heitir Ovation Op 20 og lítur út alveg eins og þessi hér http://www.massmusic.net/shop/images/17537_th.jpg
Kolur