hvar á landinu getur maður fengið vírana sem þarf til að tengja á milli volume takkans, way switch og inputsins á gítar? eru þessir vírar allir einhvernveginn mismunadni eða eru þeir basically bara sama stuffið? líka vírinn sem fer í brúnna. Var að pæla í að reyna að spara pening og víra gítarinn upp sjálfur. Allavega reyna það og vera með kind of byrjun fyrir gítarsmið.

So, hvar fær maður alla þessa litilu víra sem þarf? eru hljóðfærabúðirnar með þetta eða bara húsasmiðjan td? Er líka einhver munur á svona kopar vírum og svona silfruðum vítrum?

held að mig vanti alls 4 eða 5 víra. tveir í inputið, einn á milli 3 way og volume og svo einn í brúnna. Þessir sem er eru í umræddum gítar eru orðnir mjööög lasnir held ég… langar líka bara til þess að updeita allt í honum.
Nýju undirskriftirnar sökka.