Holier Grail pedallinn minn (sama og Holy Grail, bara meiri klassi og meiri fítusar) hætti alltíeinu að virka um daginn eftir gigg. Ég held að hann hafi orðið fyrir einhverju hnjaski í rótinu. Allavega þa kviknar ekki á honum og ég hef ekkert vit til að reyna að laga hann. Svo er ég líka með annað reverb sem dugir mér alveg, því Holier Grail var frekar overkill fyrir mig.
Hefði einhver hérna með mad raftækjaskills áhuga á að kaupa hann á 5.000 kall (kostaði mig 24.000 frá USA fyrir kreppu) og laga hann? Straumbreytir fylgir með (Bara þessi 18v straumbreytir kostaði mig hátt í 5.000 kall á sínum tíma…)