Segið mér, hver er munurinn á Fender og Gibson, ég veit hvernig þeir líta út og allt það, þekki þá alveg í sundur sko… bara sona uppá sound og soleiðis?<br><br>******************************
ég get ekki beint lýst því, en stundum er mar að hlusta á einhvert lag, og mar byrjar að pæla í gítarnum og hugsar “ah gibson” eða “þessir nota fender” en þetta er bara sándið sko<br><br><p align=“center”><b> The Great Trendal Roadkill</p></
Gibsonin á víst að vera með þéttara sound hann er líka oftast gerður úr vandaðri við en fender er aðalega vinsæll vegna pikkuppanna (Gibson pikkuppar eru samt ekki lélegir)
Svona til þess að svara þessu á sem auðveldasta hátt er að meginmunurinn á Fender og Gibson sé að á fender er hálsinn bolt-on, þ.e.a.s. skrúfaður á, og pickuparnir single coil. Gibson er með límdan háls og humbucker. Þetta er samt ekki algild regla en á samt við um mjög mörg hljóðfærin. En hálsinn á Fender er eiginlega alltaf bolt-on á móti límdum á Gibson. Það gefur meira sustain á Gibsoninum að vera með límdan og humbucker pickupar eru með meira output á móti single coil pickupum sem má finna í flestum fenderum. Síðan spilar þyngdin á hljóðfærunum líka inní. Ég á sjálfur Fender Telecaster og Gibson Les Paul Custom og þeir gætu ekki verið meira ólíkari. Prófaðu það bara sjálfur, Þá skilurðu hvað ég meina. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..