Mig vantar pening fyrir 4x12" boxi og Reverb pedal (Holy Grail, Boss RV-3 eða álíka) svo ég hef ákveðið að taka til í dóta skápnum og gá hvort ég geti ekki selt ykkur elskunum e-ð fallegt.
Skoða einnig öll skipti, en þó aðallega á boxum!!!



1. Roland Gp8 Rack Multieffekt:

Alveg brilliant multieffekt frá 1987, er með alveg helling af góðum chorus, delay, phaser, flanger, EQ, filter, og skemmtilega klikkuð OD og Dist :D
Ég var að versla þetta af huganotandanum BeEmm fyrir nokkrum dögum, en sé núna að ég hef í raun og veru ekkert við þetta að gera.
Ég bjóst við því að hann væri aðeins “súrari” en hann er og svo get ég gert allt sem mig vantar með þeim effektum sem ég á fyrir. En hann er samt sem áður alveg brilliant, flest öll soundin eru mjög góð og hægt er að breyta þeim að vild. Hann er í frábæru ásigkomulagi og virkar alveg 100%!

Hann fæst á sama verði og ég keypti hann á nema ég hendi straumbreyti með í pakkann (græjan er 110v) og svo fylgir leiðarvísir með skemmtilegum stafsetningavillum beint frá Japan! “Equarizer”, “Guiter” o.fl.



Verð: 15.000.- (straumbreytir og leiðarvísir fylgir). Þetta er uppsett verð og ég mun ekki “díla” um það! Enginn rugl tilboð í þessa græju! Held henni frekar sjálfur.



2. Digitech Bass Squeeze Compressor:

Nánast ónotaður, tók hann upp úr kassanum og prófaði hann nokkrum sinnum, hafði svo ekkert við hann að gera svo hann fékka að kúra í kassanum til dagsins í dag.

Verð: 4.000.- (kostar 9.900.- nýr)


4. Fender Gig bag:

Nýr Fender gig bag sem ég fékk með stratinum mínum um daginn, held að strikamerkið hangi ennþá á honum. Á 1 gítar bara annan og betri gig bag svo þessi má fara.

Verð: 3.000.-



5. Fender Stratocaster Black Pearl pickguard:

Þessi er alveg ný, keypti hana því mér fannst hún svo flott og setti hana á gítarinn minn, tók hana svo af 2 dögum seinna. Hún er töluvert dekkri en flestar black pearl plötur.

Verð: 4.000.- (kostar 7.900.- ný)


6. Fender Precision Bass hvítt pickguard:

Þessi fékk að fjúka af bassanum mínum ca. 3 mín eftir að ég keypti hann, svo hún er eins og hin splunkuný.

Verð: 3.000.-



7. Sabine ST-1500 Autotuner:

Lítill og nettur tuner sem hægt er að setja í effektakeðju, gengur annaðhvort á battery eða með 9v DC straum. Einnig er hægt að hengja hann á nótnastand!

Verð: 2.000.- (keypti hann af Brooks fyrir 2.500.- um daginn, hef ekki notað hann síðan)


MYNDIR


Hafið samband hér á huga í einkaskilaboðum eða á danielsmari@gmail.com

***Ég bið ykkur um að virða það að ég læt Roland GP8 ekki fara fyrir minna en 15.000.- eða skipti á öðrum græjum, svo þið getið alveg sleppt því að bjóða mér lægri upphæðir. Ég held honum frekar sjálfur!***

Ég á einnig til Fender '70s Stratocaster sem ég hef mikinn áhuga á að skipta á móti Gibson Les Paul Studio eða Gibson SG (borga á milli ef þess þarf með).



ROKK OG RÓL \m/ KV Danni