Persónulega fíla ég “feel-ið” á strat og tele lang mest og þeir eru þeir gítarar sem virka í allt nema metal, geggjaðir í blús, blúsrokk, indie, pönk ofl…
SG-inn er líka frábær í allt sem ég taldi upp hérna fyrir ofan + hann ræður betur við harðara rokk.
Basically eru strat og tele björt og “twangy” hljóðfæri
en SG Dimmara og kröftugra hljóðfæri…
Sjálfur á ég SG, Stratocaster og svo fender jazzmaster, og með þessum gítörum næ ég, sándlega séð, mjög breiðu sviði.
T.d. er stratinn bjartastur og með lægsta outputtið..
Síðan er SG-inn með hæsta outputtið via the humbuckers + Dimmari tónn…
Og svo er Jazzmasterinn akkúrat gaurinn til þess að brúa bilið á milli hinna, stratsins og SG-sins. Aðeins minna output en SG-inn og meira en stratinn. Ekki eins bjartur og stratinn og ekki eins dimmur og SG-inn….
pheww! djöfull sagði ég SG og strat oft :D
gangi þér vel að velja félagi og reyndu bara að prufa alla þessa gítara nógu oft í góðum magnara og innan skamms muntu finna þitt uppáhald
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~