Það sem þú ert að meina kallast Lap steel, einnig til önnur útfærsla sem heitir Pedal steel en á þeim ertu líka með fótstig til þess að “bend-a” strengina…
Tónastöðin voru með Gretsch lap steel gítara úr electromatic línunni, getur kannað hvort þeir eigi ennþá slíka… eflaust í svona 40-50 þús króna flokknum… gæti verið hærra þar sem gengið er í rugli… kosta úti svona 350$-380$
Síðan er Fender líka með lap steel gítar sem kostar um 500$ úti, veit ekki hvort hljóðfærahúsið hafi flutt þannig inn.