Ég er með Fender Stratocaster MIM með Floyd Rose til sölu, samt vil ég helst fá skipti. Þessi gítar var í eign bróður míns, þar til hann hætti að nota hann. Hann er búinn að vera niðrí geymslu í 1 og hálft ár, og vegna þess er brúin virkilega skökk, hálsinn skakkur. Í stuttu máli er hann ekki í mjög góðu standi. Ef einhver er til í skipti er sendiru mér bara pm eða replyar hérna. Svo er ég til í að borga eitthvað á milli, þ.e.a.s. ef þér finnst ekki vera jöfn skipti

Nokkrar myndir

http://i41.tinypic.com/s1os41.jpg

http://i42.tinypic.com/2vjbivm.jpg

http://i44.tinypic.com/2a0luup.jpg