Þetta er svakalega virt merki í Asíu, því miður (eða sem betur fer?) heyrum við voða lítið í þeim Japönsku / Asísku leikurum sem nota það hérna megin á hnettinum… Nafnið á verksmiðjunni er alveg hræðilega Japanskt, Tune Guitarmaniac.
Þegar Les Claypool / Primus voru að byrja þá notaði hann Tune King Bass sem vara bassa. Þannig vissi ég um þetta merki. Þetta er annar svona bassinn sem ég hef átt um ævina, hinum var rænt af mér í London.
Fyrir ykkur sem við skoða fyrirtækið þá er þetta linkurinn:
http://www.cc.rim.or.jp/~tune/Þeir gera líka helvíti flotta gítara.
Óskar “san”