Sælir…
Til sölu er rúmlega 2ja ára gamalt lampacombo: Fender Blues Deluxe. 40 w spilast í gegnum 12'', sérstaklega framleiddan, Eminence® speaker. Hann er keyrður af 2 6L6 output tubes og 3 12AX7 preömpum. Tvær rásir eru í boði, Normal/Clean og Drive. Þessi magnari hentar vel fyrir blues, country og rock.
Ástæða fyrir sölu er sú að ég hef því miður engin not fyrir hann í þeirri tónlist sem ég spila í dag, á hálf erfitt með að selja greyið en ég þarf að fjármagna í nýjum magnara.
http://hljodfaerahusid.is/static/mos/25352232206000.jpg
Ég set á hann 70 þús, eða jafnvel skipti á dýrari magnara með peningum á milli :)