Myndbandið er svo annað allan Holdsworth myndband sem að Tomminn sendi inn.
Tomminn
Hér er eitt tuddalega nett vídjó af Allan Holdsworth með hljómsveit sinni, þ.á.m. Skúli Sverrisson á bassa. Hér leika þeir lagið“ The things you see”. Frábært lag og frábær impróvisjón.
Hvað fynnst fólki hér um svona rugluð jazz og fusion improvision? er fólk að “fatta” þessa tónlist til dæmis? mér fynnst gítarleikurinn sem han nsýnir þarna allveg geðveikt flottur en ég held ég fatti samt ekki beint tónlistina því miður :/ endilega tékkið að sjúka sólóinu sem hann tekur seinustu mínúturnar.
Nýju undirskriftirnar sökka.