Ég copy/pasteaði bara gömlu auglýsingunni. Ég er kominn í þá stöðu að hún verður að fara að seljast. Þannig að ég held áfram 40þ.kr. verðmiðanum eða besta tilboði!
Einnig bætti ég við gömlum script logo MXR Phase 100.
Jæja, það er komið að því að ég verð að henda þessum gæðagrip upp til sölu. Um er s.s. að ræða afar sjaldgæfan pedal sem hætti í framleiðslu um 96. En þetta er Korg G4 Rotary Speaker Simulator og er einn svaðalegasti leslie sim sem sést hefur. Eftirsóknin eftir þessum pedulum er orðin svo mikil að ég hef séð þá þjóta uppí 700$ á ebay.
Meðal frægra notenda eru meðal annars John Mayer, Charlie Hunter, Gov't Mule og Smashing Pumpkins. Þetta er tæki sem ekki gefst oft færi á því að ná tökum á og því án efa á ég eftir að sjá eftir þessari græju en hún þarf því miður að fara sökum fjárhagsörðuleika.
Hér má svo finna upplýsingar og umsagnir um græjuna.
Umsagnir
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Korg/G4+Rotary+Speaker+Simulator/10/1
ProGuitarShop umfjöllunin og hljóðkynning
http://www.youtube.com/watch?v=19rcMhNB4ag
http://www.superpage.com/riffs/desc_korg.html
http://www.soundonsound.com/sos/1994_articles/sep94/korgg4.html
Mxr Phase 100, gömul script logo útgáfa
Er með einn slíkan sem mér áskotnaðist frá Brooks á sínum tíma en enis hressandi og það er þá þarf ég vrikilega að byrja að selja hluti þessa dagana til þess ein að halda mér á floti. Pedallinn er í virkilega góðu ásigkomulagi og er farið að sjá aðeins á skelinni á honum en það er eðlilegt miðað við pedal sem settur er saman 1972-4 (endilega leiðrétta mig ef ég fer með rangt mál Brooks, man ekki nákvæmt date á honum).
En þessi gæða gripur þarf að fjúka og set ég á hann 30þ.kr til þess að byrja með. Þeir sem hafi áhuga hendi á mig EP og við spjöllum saman.