Ebow.. Endalaust sustain. Fæst í Tónastöðinni og kostar 23.000 minnir mig.
Annars er trikkið sem ég nota upp á drone að stilla gítara í einhverskonar opna hljóma, opnir strengir sustaina lengur, það er líka helvíti fínt að stilla 2 strengi í sömu nótuna td lækka b strenginn niður í g eða álíka, þá myndast náttúrulegur chorus effektur því þó þeir séu stilltir í sömu nótu þá verða þeir aldrei nákvæmlega í tune og strengirnir víbra á mismunandi hátt
Bætt við 31. mars 2009 - 16:30
Annað trikk er að lemja á búkinn á gítarnum í takt við lagið sem þú ert að spila meðan þú heldur hljóm, nota búkinn eins og trommu, við titringinn frá högginu hristast strengirnir og halda áfram að hljóma..
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.