Ég er með Electro Harmonix Big Muff USA! þetta er þéttasti fuzz/distortion pedall sem ég hef átt ástæðann að ég er að selja hann er að hann er ekki að passa með set upinu mínu og ég er með rússnesku útgáfuna.
Mig langar helst í annan Fuzz eða Distortion pedal eða einnhvern furðulegan pedal eitthvað skemmtilegt í andlitinu.
Ef einnhver kaupir Muffinn kostar hann 10 þús, nýr möff í tónastöðinni kostar 17 þús
hérna er myndband af Big Muffinum
http://www.youtube.com/watch?v=NXcpqldmg_8&feature=related