Ég átti 75 vatta randall transistormagnara sem ég keypti notaðann fyrir klink árið 1991, hann er ennþá í notkun og hefur aldrei bilað.
Mér fannst þetta frábær magnari, ég gat yfirgnæft hinn gítarleikarann í hljómsveitinni minni sem var með 2 marshallstæður, ég veit ekki afhverju í fjandanum ég var að selja hann en Mike og Danny Pollock nota hann núna þegar þeir eru að spila blúsgigg.
Bætt við 19. mars 2009 - 21:09
Tónabúðin var með umboðið, núna er það sennilega Hljóðfærahúsið.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.