Já, það er ákveðið. Hef oft gugnað á því að selja þennan en núna er tíminn.
JCM800 2210 er tveggja rása 800 útgáfan með reverb og effecta lúppu. Frægustu notendur eru líklega Tom Morello og Thrice.
Það er nýbúið að fara yfir hausinn af rafeindavirkja, skipta um öll pre-amp socket og nýja jacka í effecta lúppu og speaker out. Mix af EHX/JJ 12Ax7 einn EHX 12AT7 í clean preamp stiginu sem breytir sándinu aðeins á clean rásinni til hins betra, og Sovtek 12AX7LPS í phase inverter. plús 4 JJ EL34 lömpum í honum, allir keyrðir í gegnum lampatestar og setti bara vel matchaða í hann.
&
4x12 1960A box með, 2x G12T75 Keilum og 2x Vintage30 Keilum í X mynstri. Frægt setup og er notað í boxum frá Bogner/Avatar og fleirum og fleirum.
Það eru nokkrar rispur á boxinu sem eru teipaðar með gaffer, plast grillið á toppnum brotið og plast á handfanginu brotið. Öðru leyti fínu standi.
Sel Hausinn sér eða Haus og Box, vill síður sitja uppi með hausinn og ekkert box.
Gangandi verð á haus á ebay er um 170.000 án sendingar skatta blah, ég sel hausinn á 120 og boxið á 40. Bæði á 150.
(fyrir þá sem eru fróðir í þessum efnum ber að nefna að þetta er 1989 modelið) almennt talið mun betri en fyrri útgáfur sem áttu við bleed vandamál á milli rása.