Þetta er týpan með maple hálsinum og 2-tone sunburst litnum sem mér finnst persónulega langflottasta týpan af variax gítörunum.
http://i275.photobucket.com/albums/jj297/gunniwaage/DSC02206.jpg
Hann er allur settur upp af fagmanni, þ.e.a.s actionið og innbyrðis stillingin.
Þessi gítar er búinn að gefa mér margar ánægjustundirnar fyrir framan heimastúdíóið mitt, með öllum sínum frábæru gítar módelum, allt frá pure fender sánd til 12 strengja rikkum til banjó og kassagítarsándum, að ógleymanlegu sítarsándinu.
annar linkur:
http://line6.com/variax/collection.html
Ég setti í hann glænýja 011 daddario strengi og stillti actíonið eftir því.
Ég setti að auki vintage white fender volume og tone takka í staðinn fyrir krómtakkana sem voru á honum.
Ég er eiginlega ekkert að tíma þessum gítar, því að þetta eru fáránlega vandaðar spýtur með frábæra “tón” möguleika, sérstaklega í gegnum line6 upptöku græjur og einnig góða lampamagnara.
Þarf varla að taka það fram að þessi gítar er sniðinn fyrir allt sem heitir eitthvað line6. (for best results)
eins og alltaf hjá mér, býð ég þetta á mjög góðu verði.
25.000 kr. … eða besta boð.
kv gunniwaage
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~