Sixx:A.M. er sideproject-ið hjá Nikki Sixx, bassaleikaranum úr Mötley Crüe.
Þeir eru búnir að gefa út eina plötu sem er byggð á The Heroin Diaries, sem Nikki skrifaði þegar hann var á fullu í heróíni, byrjar á jóladag 1986 og endar ári seinna.
Geðveik plata, geðveik hljómsveit, geðveik bók!
Dagbókin var semsé gefin út fyrir 2-3 árum síðan með fullt af kommentum á dagbókarfærslurnar sem hann hafði skrifað, bæði komment frá honum og öðrum sem lifðu í kringum hann á þessum tíma.
Diskurinn byggir semsé á bókinni og það má eiginlega segja að hvert lag á disknum tákni kafla í bókinni.
Að mínu mati þá er bóking meistaraverk, pjúra snilld, fær mann til að hugsa aðeins!
Og diskurinn… yup, meistaraverk, pjúra fucking snilld!
http://theheroindiaries.net/http://www.sixxammusic.com/Life is Beautiful
[YouTube]
http://www.youtube.com/watch?v=PYlS_kmxES0Pray for Me
[YouTube]
http://www.youtube.com/watch?v=tmhv8Q-mDr4Accidents Can Happen
[YouTube]
http://www.youtube.com/watch?v=Nan4Kdtz-9wFrábær band, mæli með því að þú hlustir á diskinn! Og lesir bókina maður, pjúra snilld.