Við spilum tónlist á borð við The Used, Avenged Sevenfold, Saosin, Scary Kids Scaring Kids og fleira í þeim dúr.
Við erum á aldrinum 18-20. Erum helst að leita af einhverjum á svipuðum aldri en útilokum þó engan.
Viljum engann sem hefur ekki metnað eða tíma.
Erum með æfingarhúsnæði í Hafnarfirðinum. Getum fengið lánað söngkerfi en það væri þó betra ef söngvarinn ætti eitt stikki öskurbox(söngkerfi :P).
Ég get sent tóndæmi til áhugasamra.
Hafið samband hér eða í pm.