Það er alveg hægt að gera það en útkoman er skrítin. Gibson gerði það fyrir 40 árum með J-160E gítarinn sem var gerður frægur af John Lennon og George Harrison. Þessi gítarar hljóma mjög illa en það er
vegna þess að þeir eiga að geta virka sem rafgítar meira en kassagítar. Svona líta þeir út
http://i131.photobucket.com/albums/p312/JERMDADDY/gibson%20acoustics/j160eVS002.jpg Bukurinn var úr þykkan krossvið, og stuðningar (braces) vóru líka öðruvísi til að temja akústist hljóð og tryggja rafgítargetu.
Pælínginn hjá þér er alveg gerlegt. Hversu nothæft það verður er annað mál. Feedback verður aðal vandamálið varðandi sándið, hitt ævintyri er hvernig þú festir pikkupinn. Allt er gerlegt ef að vilji er fyrir hendi.
Bætt við 17. mars 2009 - 19:56 Loka útkoman sándar mjög svipuð og half eða alkassa rafgítar.