Halló, ég er með Behringer BXL1800 bassamagnara sem ég vill selja, hann er nýr og næstum ónotaður.
180 W, 12" hátalari, eins og monitor í laginu svo hægt sé að halla honum aftur, octave effect, 2 rásir (hægt að nota aðra til að fá smá overdrive), footswitch fylgir.
Fínasti magnari, bara strax eftir að ég var búinn að kaupa hann sá ég annan sem mig langaði meira í svo ég þarf að losa þennan.
25 þús.
http://www.behringer.com/EN/Products/BXL1800.aspx
kveðja, Z