Kominn tími á hina vikulega skiptingu. aceshigh er tónlistarmaðurinn (sem er eimitt voðaleg tilviljun þar sem það kemur líka inn mynd frá honum í kvöld) og Pat Metheny hefur myndbandið. Það var tomminnn sem sendi mér þetta sérstaka myndband af honum og grúppuni sinni þar sem þeir taka eitthvað gott jazz-fusion djamm að nafni Jaco árið 1980 skilst mér. ég fór reyndar að pæla hvort þetta væri eitthvað tribute til Jaco Pastorius, en þeir spiluð soldið saman back in the day. En þeð er eitthvað roslegt bassasóló þarna þó ég persónulega hrífist ekki mikið af því. En þetta er samt vel hresst.

Af Wikipedia:
One of the most successful and critically acclaimed jazz musicians to come to prominence in the 1970s and '80s, he is the leader of the Pat Metheny Group and is also involved in duets, solo works and other side projects. His style incorporates elements of progressive- and contemporary jazz, post-bop, latin-jazz and jazz fusion.

Maðurinn hefur verið að og hefur heldið ég verið þáttakandi á yfir 60 plötum og unnið með helling af fólki. Nokkuð magnað.

Wiki grein: http://en.wikipedia.org/wiki/Pat_Metheny
Nýju undirskriftirnar sökka.