Ég komst að því að ég hefði ekkert að gera við 3 wahpedala (5 ef ég tel með HOG pedalann og korg multieffektinn minn) og að ég ætti líka of mikið af bjögunarpedölum þannig að ég er að hugsa um að reyna að grisja safnið eitthvað, af einskærum skepnuskap er ég að hugsa um að setja ekkert verð á neitt af þessu heldur bara leyfa ykkur að bjóða það sem ykkur finnst sanngjarnt, allir þessir pedalar eru í topplagi.

EHX octave multiplexer
Digitech Black 13 (straumbreytir fylgir)
Morley power wah/volume
Crybaby wah
Korg ax1500g multieffekt
Marshall Bluesbreaker2

Verandi sá helsjúki hljóðfærasafnari sem ég er þá er ég líka opinn fyrir einhverjum skiptum og gæti þá jafnvel borgað eitthvað á milli ef þess þyrfti, mig bráðvantar tildæmis svona lítinn Fender lampamagnara (champion 600) og allskonar misgáfulegt gamalt dót heillar mig, sérstaklega ef það eru lampar í því.


Bætt við 11. mars 2009 - 17:51
Crybabyinn og Octave Multiplexerinn eru fráteknir og næstumþví örugglega seldir
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.