Væntanlegur kaupandi að Hagströmnum varð að hætta við þannig að ykkur gefst annað tækifæri til að bjóða í hann, ég var því miður búinn að eyða skilaboðum þeirra sem voru búnir að bjóða í hann áður.
Mér þykir leiðinlegt ef einhverjum finnst ég etv hafa verið að draga hann á asnaeyrunum með þetta en ég hélt að þetta væri frágengin sala.
Hér er hlekkur á hina auglýsinguna.
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6549068
Það var einhver að auglýsa hérna Mesa Boogie lampapedala, ég væri opinn fyrir skiptum á þeim pedala, eins tildæmis seymour duncan lampaoverdrive/distortionpedala, gömlum synth, fender champion 600 magnara eða bara einhverju gömlu eigulegu stöffi, ég gæti jafnvel mögulega borgað eitthvað smávegis á milli ef því væri að skipta, samt ekki meira en kannski 5000 kalli því þessi mánaðarmót voru algjör tussa.
Bætt við 7. mars 2009 - 19:25
Gítarinn er seldur og kominn til nýs eiganda!
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.