Mesa Boogie magnarar eru alltaf nokkuð fjölhæfir.
ég myndi skoða Mesa Boogie Express eða reyna finna notaðan Mesa Boogie F-50.
Annars EKKI falla fyrir Spider Valve magnaran, heyrt að hann sé ekki góður þrátt fyrir bogner merkið.
En viðráðanlegt verði flestir lampamagnarar eru nú um 100 þúsund kr (nema þú fáir þér transistor magnari með lampa í formagnaran sem jafnast auðvitað ekki á við alvöru lampamagnara)
Svo er það Orange Tiny Terror, ég veit ekki alveg hversu þungur hann getur orðið en hef heyrt að hann sé ofboðslega góður og síðast ég vissi var hann á 45 þúsund kr. (en það var fyrir 4 mánuðir síðan)
Svo er það líka Peavey 6505+/5150 II (sama magnari, bara önnur nöfn) þekktir fyrir að vera með besta distortionið og plús útgáfan er með ágætt clean líka.
En uppáhalds magnarinn minn er án efa Peavey JSX (Joe Satriani magnarinn) nær alveg death metal sound (Christopher Amott notaði þennan magnara á öllum plötum áður Rise of the Tyrant) nær samt gott crunch (Satriani sound) og er með frábært clean! Prófaði JSX magnari í Svíþjóð og hann var æðislegur!
vonandi hjálpar þetta eitthvað :)
PS. Þú ættir ekki að fara kaupa þér neitt 100w lampamagnara. 100w lampamagnari er EKKI!! eins og 100w Solid State magnari. 30-50w lampamagnari dugar alveg vel í svona bedroom use og giggum.
Bætt við 7. mars 2009 - 12:51
Já það er til combo útgáfur af öllum þessum mögnurum
nema Tiny Terror en hann er svo lítill bara 15w haus + 1x4 ca
See me! I am the one creation