Sælir hugarar, ég er hér með til sölu tvö Audix trommumicasett til sölu. Ég hringdi í Exton sem er með umboðið fyrir Audix og fékk það upp verðin hjá þeim.

F10-1 stk Verð: 9.500 Kr.
F12-1 stk Verð: 9.650 Kr.
F14-1 stk Verð: 16.900 Kr.
F15-1 stk Verð: 15.200 Kr.
D4-1 stk Verð: 18.900 Kr.


Taska 1:

Audix Fusion 6 - 6 piece drum mic pack. Includes
3 x F-10 snare/tom mics, 1 x F-12 bass drum mic
and 2 x F-15 condensor overhead mics.

Ný myndi þessi taska kosta: 85.450 Kr.

Mitt verð er 55.000 Kr.



Taska 2:

Includes 3 x F-10 snare/tom mics, 1 x F-12 bass
drum mic and 1 x Audix D4 mic for floor toms and
bass drums.

Ný myndi þessi taska kosta: 57.050 Kr.

Mitt verð er 37.000 Kr.

Ástæða þess að ég ætla að selja þessi mica sett er sú að ég er að fá mér nýjann gítarmagnara og er líka að minnka við mig. Ég keypti þessi mica sett í Júlí síðasta sumar og hef aðeins verið að nota þá við upptökur heima hjá mér. Ástand micanna er mjög gott og þeir hafa verið meðhöndlaðir af mikilli varkárni og vel með farnir, þeir koma í silfurlituðum töskum(semsagt sitthvort settið).
Þetta eru mjög vandaðir og góðir micar og hafa reynst mér vel, hafiði endilega samband ef þið hafið einhvern áhuga og sendið mér bara póst hérna á huga.

Einnig er ég með til sölu Audix om3 söngmic, verðið á honum er 12.000 kr. Ég keypti hann í september síðast liðinn og sama má segja um hann og trommumicana að þetta er mjög góður mic og hefur einungis verið notaður við upptökur í heimastúdíói, nýr kostar þessi mic 18.500 Kr.

Bætt við 6. mars 2009 - 11:02
Ég get hugsanlega lækkað verðin einhvað…Þið sem hafið áhuga endilega verið í sambandi.