Hef ákveðið að smella honum á sölu þar sem ég hef lítil not fyrir hann.

Snilldar heimilis/æfingarmagnari, ætlaði ég mér að hafa hann til þannig brúks en ég nota mest headphone-a á kvöldin og V-amp-inn dugar mér ágætlega í þannig æfingar…

Smá speccar á útlensku:

*High-quality DSP guitar amplifier with 30-watt output and 10" speaker

*Includes 8 COSM guitar amp models: JC Clean, Acoustic, Black Panel, Brit Combo, Tweed, Classic Stack, Metal Stack, R-fier Stack

*Powerful onboard EFX section includes chorus, flanger, phaser and tremolo

*Independent Delay/Reverb processor

*Two-channel operation (Clean/Lead) with footswitch control of channels and EFX section

*Recording/Headphone output for silent practice and recording

*Auxiliary input for connecting CD players, drum machines, etc.

Fyrir þá sem áttu í erfiðleikum með að skilja þetta fyrir ofan þá er þetta í grófum dráttum 30 vatta smára magnari með 8 magnarahermum, innbyggðum hljóðbreytum (chorus, flanger, phaser, tremolo, reverb og delay) og gargar þessu út um eina 10 tommu keilu.

Hann er mjög vel með farinn og ég mun jafnvel vera búinn að dusta rykið af honum fyrir tilvonandi kaupanda (nema hann vilji fá það með án aukakostnaðar).

Ef ég segi fyrir mína parta þá er þetta einn besti transistor gæji sem ég hef prófað í þessum stærðarflokki og maður var ekki lengi að tweak-a hann til þess að fá gott sánd úr honum…

Ég vil fá 15 þús. kr. fyrir gripinn og ekkert prútt í boði… annars held ég honum bara. :)

Hægt er að ná í mig í síma 8629790 eða bara hugapóstur.

Bætt við 5. mars 2009 - 19:12
Hér er mynd af alveg eins magnara:

http://www.rolandmusik.de/produkte/CUBE-30/images/CUBE-30_1-big.jpg