Halló Öll, ég ætlaði mér alltaf að selja þennan bassa en hætti svo við það. Nú er svo komið að ég þarf að fá mér kontrabassa og ætla því að selja þennan fola. Ég hafði hugsað mér 70 þúsund en ykkur er óhætt að gera mér tilboð.

hér eru nokkrar myndir :

http://s203.photobucket.com/albums/aa245/kristjankisi/?action=view&current=DSC02877.jpg

http://s203.photobucket.com/albums/aa245/kristjankisi/?action=view&current=DSC02876.jpg

http://s203.photobucket.com/albums/aa245/kristjankisi/?action=view&current=kristjan2.jpg

http://s203.photobucket.com/albums/aa245/kristjankisi/?action=view&current=MamasB5.jpg


Bassinn er með
Warmoth dinky J body úr alder með flame maple top og er það tobacco burst.
Hálsinn er úr goncolo alves og er hann mjög svipaður í laginu fender precision(þá á ég við lagið á hálsinum, hausinn er unique).
Rafkerfið er passívt með seymour duncan antiquity Jazz Bass pickuppum (þetta er fínasta fínt sem á að sounda eins og fyrstu framleiðslu jazzbassarnir).
Brúin er úr brass og er framleidd af gotoh(eins og sést á myndunum er hún gyllt).
Tunerarnir eru cloverar frá gotoh (og eru gylltir)

Bassinn dvaldi um tíma í hljóðfærahúsinu og fékk þar smá nikk sem sést varla á myndunum.

Mér finnst hann sounda þræl vel og það er mjög gott að spila á hann.

Ég sé til þess að hann verði ný “setup” og innbyrðis réttur.

Bassinn kemur án tösku

Endilega sendið mér tilboð í PM eða hringið

kv. Kristjan
8980748