Fender ‘51 P bass til sölu/skipti
Er með splunkunýjan 2-tone sunburst Fender ’51 Precison Bass með nýju Seymour Duncan Antiquity pickup-i til sölu. Hann er japanskur.
Er bara að reyna að skipta honum út því ég nota hann nánast ekki neitt.

Bassinn kostar nýr 110.000.- kr. og pickup-ið ca. 8.000.- kr. minnir mig.

Ég er búinn að nota bassann einu sinni á mjög litlum og rólegum tónleikum, annars bara heima í e-ð dúll.

Langar að fá e-ð í kringum 100.000.- fyrir hann, skoða líka skipti á honum og gítar + pening. Helst e-m ágætis Stratocaster eða Jazzmaster.


Upprunalega pickup-ið fylgir auðvitað með og svo ætla ég að þrífa hann og bóna áður en hann fer.


Hafið bara samband við mig hérna á huga eða á danielsmari@gmail.com