Frábær “magnarastæða” fyrir byrjendur

Þar sem bæði gítarnum mínum og bassa var stolið neyðist ég til að selja gítarmagnarann minn

Erum að tala um Dean Markley K75 Combo þ.e.a.s. 2 box með sitthvorri 12" keilunni sem eru 50W hvor.
Hægt er að nota annaðhvort annað boxið fyrir æfingar heima fyrir eða bæði fyrir þennan auka kraft.

Acoustic soundið í honum er flott og Drive-ið er ágætt. Einnig er hægt að Stilla Drive-ið á 256 mögulega vegu.

Magnarinn er kominn nokkuð á aldur en var algjört yndi á sínum tíma og er ennþá.

Með fylgir bilaður BOSS DS-2 Turbo Distortion pedal ef fólk vill. Pedallinn á að vera í góðu lagi en batterístengið er beyglað. Hægt á að vera að nota hann með power snúru.


Myndir:

http://www.internet.is/arnarf/sala1.JPG
http://www.internet.is/arnarf/sala2.JPG
http://www.internet.is/arnarf/sala3.JPG
http://www.internet.is/arnarf/sala4.JPG
http://www.internet.is/arnarf/sala5.JPG

Uppsett verð er: 17.000
Innifalið er frí heimsending á höfuðborgarsvæðið
Ástæða fyrir sölu er að gítarnum mínum var stolið svo ég hef engin not fyrir magnara.


Hafið samband gegnum einkaskilaboð, email: arnarfreyr@gmail.com eða síma: 6911573

kv.
Arna