Komiði sælir…
Ég hef verið að spila á gítar í nokkur ár (og aðeins dútlað við píanó) og er meira og minna sjálf lærður. Ég hef aldrei lagt tíma eða þolinmæði í að lesa/læra nótur! Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver ykkar lumaði á einhverri góðri nótna-kennslu-síðu?