Ég hef ákveðið að selja hljómborðið mitt sem er af tegundinni Axiom 61 (5 áttundir)
Linkur Hérna eru allar tæknilegar upplýsingar um hljómborðið.
Hægt er að nota það með flestum (öllum sem ég hef prufað) forritum, bæði í mac og pc, og ég sá sannarlega aldrei eftir að hafa fjárfest í þessum grip.
Hérna eru nokkrar myndir af kvikindinu…
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Eins og sést þá er það í toppstandi, þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur af einhverjum göllum sem ég er ekki að segja ykkur frá, það virkar alveg jafn vel og nýtt stykki.
Svona gripur kostar nýr í tónabúðinni í dag 50þúsund kr. og ég set mitt á 40.000 (Sem er 20% lægra en nýtt í Tónabúðinni) eða besta boð.
Einnig er ég að selja statífið sem sést glitta í á myndunum, það kostar nýtt 3.900 og ég hendi því með fyrir litlar 1.000 kr.
Svara bæði einkaskilaboðum á huga og svörum hérna á þræðinum, annars getur fólk haft samband í síma 862-4798 eða sent email á FSN283694@fsn.is