Ég óska eftir
Rafmagnsgítar:
einhverjum strat eða les paul like gítar (allt kemur samt til greina)
kannski epiphone eða eitthvað, verður að uppfilla þau skilyrði að vera
ekki drasl og hann verður að hljóma vel (má vera talsvert aldraður) kannski á verðbilinu 10.000 til 25.000 kr
Gítarmagnara:
Helst lampa en má líka vera transistor bara ekki digital,
þarf að henta vel í blús og blúsrokk, má vera kominn vel
á aldur og þarf ekki að líta vel út, má meira að segja vera
frekar ljótur og smá bilaður ef hann hljómar (hljómaði) vel
(síðustu 2 línur eiga bara við ef þetta er lampamagnari)
svo er ég alltaf til í að skipta á móti einhverju af þessu dóti sem þið megið líka endilega kaupa:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6528109
Bætt við 23. febrúar 2009 - 20:48
með magnarann þá á ég helst við einhvern í minni og ódýrari kanntinum.