Þetta er greinilega Gretsch Electromatic, búnir til í kóreu á síðustu 10 árum eða svo, alls ekki í sama gæðaflokki og þeir amerísku en mjög fínir engu að síður.
Ef þetta væri amerískur Gretsch þá væri hann líka að fara á amk 200.000.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.