Já, ég er með einhvað dóti hér til sölu sem ég er hættur að nota og er bara nú orðið farið að safna ryki.
Surtur (ég veit rasista nafn en ekki skírði ég gítarinn) er gítar sem ég keypti af fyrirtækinu Spilverk.
Ég keypti gítarinn 15. janúar og ég hef aldrei spilað með hann live, áðstæða sölu er sú mig vantar pening til þess að fjármagna kaup á öðrum gítar. Þar sem að ég keypti hann 15. janúar og er búinn að eiga hann í um það bil þrjár vikur þá vill ég ekki fá minna fyrir hann heldur en 35.000 Kr. Ég ætla að vera alveg hreinskilinn þegar að ég segi að þetta er mjög góður gítar og þetta er mjög vandaðar og fínar græjur frá Spilverk sem einnig hafa fengið mjög góð ummæli, ástæðan fyrir því að ég er að selja hann og ér búinn að egia hann í svona stuttann tíma er sú að hann hentar mér ekki alveg í þá tónlist sem ég er að spila og einnig þarf ég pening til þess að fjármagna kaupa á nýjum magnara.
Meiri upplýsingar um gítarinn er hægt að nálgast á síðunni:
http://www.spilverk.com/cgi-bin/WebObjects/eWeb.woa/43/wo/4419vn29LzyX2ix1C6J5U86uK0K/0.29.0.0.0.1.0.1.1.1.1.0.1.0
Zoom GFX-8 multieffect, þetta er græja sem ég keypti mér fyrir einhverjum árum síðan og hef notað mikið síðan þá.
Hann kemur ekki með straumbreyti(týndi honum:S) og ég á ekki tösku utan um hann, 1-2-3 valtakkarnir eru einhvað bilaðir, einn brotinn, vantar einn og einn fastur niðri. Þetta eru eflaust vandamál sem einhverjir græju gúrúar geta leyst eða fengið gaurana í Tónastöðinni til þess að laga þetta.
Verð: 9.000 Kr.
Einnig er ég með þrjá mica til sölu:
2 stk. Audix om3 söngmicar = 12.000 Kr 1.stk
1 stk. MXL Fox söngmic = 6.000 Kr 1.stk
Nýr kostar einn Audix om3 = 18.490 Kr.
Nýr kostar einn MXL Fox = 9.000 Kr.
Ég er búinn að eiga þessa mica bara síðan í september áður en að gengið fór í fokk og hef verið að nota þá mjög lítið við upptökur heima hjá mér síðan þá.
Hafiði bara samband hérna á huga ef að þið hafið áhuga á einhverju af þessu.
Vinsamlegast allt skítkast er afþakkað!