Fyrir svona peninga ættirðu að geta keypt tildæmis nýtt m-audio midihljómborð með innbyggðu hljóðkorti, ég er með ódýrustu tegundina af svoleiðis og það er inngangur fyrir bæði gítar og hljóðnema á því, mitt heitir m-audio Ozone og kostar örugglega einhversstaðar í kringum 20 þús nýtt, þú kannski heldur að þú hafir ekkert við hljómborð að gera akkúrat núna en það getur breytst, allavega er hljóðkortið í þessum kvikindum helvíti gott barasta.
Bætt við 18. febrúar 2009 - 16:53 ég er semsagt ekki að selja mitt, bara að benda þér á að þetta myndi sennilega henta þér.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..