Þessi klassíker er analog-modeling mónósynthi framleiddur af KORG árið 1996. Ótrúlegir hljómar sem koma úr þessu, fullkomið í dnb, trance, metal og you name it!
Margar frægar hljómsveitir, þ.á.m. Radiohead, hafa notað þessa græju en hún er einmitt kjörin til að spila á „live“ þar sem á henni eru fimm takkar sem hægt er að assigna á hvaða parameter sem er á oscillator, filter eða amp. Þó svo að synthinn sé mónósynthi þá sendir hann pólýfónískt MIDI signal, sem er mikill plús.

Uppsett verð er 30.000 vegna smávægilegra útlitsgalla (ein nótan er brotin, þó er alveg vel hægt að spila á hana) og svo hefur outputið stundum verið með leiðindi.

Halldór Eldjárn

S: 865 - 1591
halldor@eldjarn.net
Samloka.