Er með eitt stykki Marshall avt100 valvestate 2000 sem að ég er svo til alveg hættur að nota þar sem ég fékk mér Fender Bassman, og væri því til í að skipta á einhverju sniðugu eða bara fá beinharða peninga. Magnarinn er um það bil 5-6 ára gamall og í fullkomnu standi.

Hér er um að ræða 100 watta combomagnara, 1x12“ með lampaformagnara. Á honum eru 3 rásir, Clean, OD1 og OD2. ”Overdrive 1 sounds range from a vintage sounding Plexi all the way to the JCM800 crunch. Overdrive 2 goes from a hot-rodded JCM800 all the way to a JCM2000.“ Clean rásin er með sér Bass, Middle og Treble stillingum, en OD1 og OD2 með sameiginlegum. Allar 3 rásirnar hafa sér Bright switch og bíður magnarinn því upp á mjög vítt svið tóna.

”Separate Gain & Volume controls are provided, plus scoop controls (OD1/OD2), Master Volume & Master Presence controls, Parallel FX loop, Emulated DI & Headphone output jacks and a heavy-duty 4-way LED footswitch. The ATV100 Combo features a custom designed Celestion 12“ Extended Bass Response speaker.”

Í magnaranum eru innbyggðir 16 effectar og er á fótpetala hægt að skipta á milli allra 3 rása og kveikja/slökkva á effectunum.

Ég veit svo sem ekki hvað ég ætti að segja meira en þetta er mjög fjölhæfur og góður magnari.

Verðhugmynd: Er kominn með boð upp á 30.000kr. Vil sjá hvort einhver vilji bjóða betur. Er opin fyrir áhugaverðum skiptum.

Mynd af eins magnara: http://www.zikinf.com/_gfx/matos/dyn/large/marshall-avt100-valvestate-2000.jpg


Einnig er ég með til sölu Digitech RP80 multi-effect.

“The RP80 combines the tones of 11 vintage and modern Amps with a palette of programmable studio quality effects (up to 9 at once) with a built in expression pedal for unparalleled real-time control of your sound. Using a multi-effects device has never been easier thanks to the RP80's no-nonsense user interface. Just select the effect and dial in one of the great pre-programmed settings. If this weren't enough, the built-in Drum Machine is a great tool for practicing with; and an easy-to-use 13-LED array tuner ensures you're always in tune.

Features:
Modeling guitar effects processor

11 Amp models

22 studio-quality effects

Expression pedal for real-time control

Built-in drum machine

40 User presets

40 Factory presets

24-bit A-D-A converters

Chromatic tuner

1/4 in. left and right outputs

Headphone jack

Power supply included”

Hann kemur í kassanum, en leiðbeiningabæklingurinn er því miður týndur, en það er hægt að nálgast hann hér ftp://ftp.digitech.com/pub/PDFs/Manuals/RP80/RP8018-0277-A.pdf

Verðhugmynd: 6000kr eða áhugaverð skipti.

Endilega ekki hika við að skjóta tilboðum, í versta falli þá verður þeim neitað og í besta falli kemur út góður díll.