haha, mjög sérstakt statement hjá þér.
allt snýst um að fá sitt hljóðfæri til að spila hraðast sóló og sjúklega skala á sjúklegum hraða.
síðan hvenar? auðvitað spila margir þeirra mjög hratt en það er ekki beint það sem tónlistin þeirra snýst um, það er slayer á níunda áratugnum. Þeir eru venjulega uppfullir af sinni gítar visku og svona en þú hefur greinilega ekki kynnt þér þessa tónlistarmenn mikið. Dæmi:
Steve Vai (sem samkvæmt þér spilar bara hraða tónlist)
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=uKOhpcKRSscHef ekki hlustað á hina artistana sem þú nefndir. En mjög sjaldan er það goal hjá tónlistarmönnum nú til dags að vera hraðir. eiginelga enginn pælir lengur í því þar sem að það getur alltaf einhver orðið hraðari og það er leiðinleg keppni :P