Sælir/sælar….
Ég er með hérna þriggja setta pakka.
Epiphone Riviera ll er vínrauður Hollowbody gítar, mjög fallegur og þæginlegur í spilun. Ég hef fengið góð viðbrögð með þessum gítar og er þetta kostagripur. Ég er enning með Vintage tenor Ukulele, þetta er mjög fallegt og GOTT ukulele. Það inniheldur Shadow® P3 Pick-Up og hljómar alveg frábærlega í kerfi. Svo er það Line 6 Pod X3 Live, maður þarf varla að kynna þann grip.
En þetta er pakki sem ég er reyðubúinn til að bjóða gegn einu stykki Gibson Les Paul Standard/Custom.
Call me crazy en þetta er það besta sem maður getur gert í þessari helvítis kreppu xD…
http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_image/product/86ad2f530de2455bbc2f174e430f86a9.jpg
http://gitarinn.is/images/vintage/large/vuc60ea.jpg
http://www.andertons.co.uk/and_news_files/images/pod-x3-live.jpg