Sæl öll, Ég var að hugsa um að skipta þessum græjjum sem ég á,
Ástæðan fyrir því er að ég hef ekki notað þetta mikið. Og hef nánast enga þolinmæði í að taka upp :).

12 strengja Rogue RADH12 kassagítar.
Fínasti gítar, Með gítarnum fylgir hardshell case. Fínasta taska :).

Samson CL8 Condenser (Studio mic)
Flottur studio mic.. Sérstaklega góður fyrir heimastúdíó. Hörku græjja.

Line 6 Toneport UX 2.
Hörku fín upptökugræja, Með toneportinu fylgir diskur sem er meðal annars með upptökuforriti á Abelton Live lite 5 og Gearbox sem er þvílíkt safn af mögnurum gítareffektum og allskonar stuffi.. Þetta er hörku sniðugur pakki, Og ég myndi mæla með þessu dóti fyrir þá sem gætu haft þolinmæði í að læra á þetta :)

Það sem ég hef í huga, ER að skipta öllu þessu dóti út fyrir eina flotta þétta græjju, Það sem mig vantar er t.d. Lampamagnari.. Síðan er ég nú reyndar alltaf opin fyrir skiptum á þessu og gíturum. En enga Squiera eða þannig dót er með ofnæmi fyrir Squier gítarmerkinu :)..

Takk fyrir kveðja Bjarni K ;)

Bætt við 10. febrúar 2009 - 13:25
http://cabjag544.blogspot.com/
Hérna eru myndir af græjjunum. ;)
Gítarar: Gibson SG Standard, Epiphone Les Paul Custom, Line 6 Variax 500, Steinberger Blake, Ibanez Artwood, Hohner HW420G,