Hljómarnir sem þú getur búið til úr ákveðnum skala.
Í Emoll er það t.d.
Em - F#m-b5 - Gdúr - Am - Bm - Cdúr - Ddúr
Sem sagt þú byrjar á E og bætir við næstu þríund, sem er G, og næstu fimmund, sem er B, útfrá nótunni E í Emoll skalanum. Þá færðu hljóminn E-G-B sem gerir Emoll. Síðan gerirðu það sama með allar hinar nóturnar, finnur þríund og fimmund.
Síðan er hægt að flækja þetta ennþá meira með sjöundum og svoleiðis dóti.
“Casual Prince?”