Það eru fullt af mögnurum til, og ekkert það margir fást hér á landi. Innanlands getur þú fengið Fender í búðum, kannski Marshall í Rín (ég veit ekki hvort þeir eru með bassamagnara) og þú getur kannski nælt þér í góða græju notaða. Mesa/Boogie henta víst ágætlega í Metal (aldrei prufað svoleiðis, en m.a. Billy Corgan og Kirk Hammet nota þá), Marshall eru alltaf fínir og svo Fender.
Effekta getur þú fengið að prufa í hljóðfærabúðum svo þú getur séð hvað hentar þér best. Passaðu þig bara á því að prufa ekki magnara og effekt á sama tíma. <br><br>“Hey, you sass that hoopy Ford Prefect? There's a frood who really knows where his towel is.”
The hitchhikers guide to the galaxy