Ég hef farið virkilega vel með bassann, það sér ekki á honum, engar rokkrispur eða neitt slíkt.
Svona bassi kostaði einhvern 130.000 kall nýr í Tónastöðinni fyrir ári síðan og ég er tilbúinn að láta hann frá mér fyrir svona helminginn af þeirri upphæð, ég er líka tilbúinn að skoða allskonar skipti tildæmis ef einhver á gamla analog syntha sem virka, Moogerfooger effekta eða jafnvel Orange Tiny Terror.
Allavega ef það er áhugi þá bara hringið í mig eða sendið mér pm hingað, ég heiti Valtýr og síminn hjá mér er 8440402, ég vinn á furðulegum tímum sólarhrings og svara kannski ekki alltaf en það má þá bara senda mér sms og ég hringi þá þegar ég vakna.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.