Ég á Line 6 Spider sem ég er ekki að nota. Þetta er Spider 1 þ.e.
elsta týpan sem mér finnst vera langsamlegasta besta Spider
týpan því effectarnir í honum eru nokkuð góðir! Spider magnararnir voru
ekki orðnir að tölvum með LCD skjáum þarna.
Hann er með tveimur 60W keilum, headphone output og tengi
fyrir floorboard.
Magnarinn er í toppstandi. Eini útlitsgallinn sem ég man eftir í augnablikinu er að það er lítil rifa (ca. 1x1cm) í áklæðinu á toppnum.
Effectarnir eru t.d. delay, tremolo, flanger, chorus og reverb.
Delayið er með tap tempo fítus sem líka er hægt að nota á
floorboardinu.
Magnarinn er nákvæmlega eins og þessi:
http://www.soundonsound.com/sos/nov99/images/line6spider.
gif
Ég hef notað þennan fyrir ýmislegt annað en gítar. Ég hef sett
selló í gegnum pre-amp og síðan í þennan og fengið ágætis sound. Einnig hef ég notað hann fyrir hljómborð t.d. Microkorg.
Ég skal láta þig fá þennan á 25 þús og 30 með floorboardi
(algjört möst ef þú þarft að skipta á milli effecta í lögum).
Það er rosa basic bara og lítur svona út:
http://images.quebarato.com.br/photos/big/D/6/D06D6_1.jpg
Með von um góð svör!
kv. Árni
Minni einnig á Mesa Boogie Bottle Rocket lampa overdrive pedalinn sem ég er að reyna að selja hér:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6477920